Lókur í laug 2019

Veturinn kom loks! Það snjóaði aðeins í vikunni, en ég hef ekki farið á hálendið, annnað en í Landmannalaugar fyrstu viku janúar. Líkt og sl. 10 ár.

Það var ekkert öðruvísi þetta ár, annað en að enginn snjór var að ráði, aðallega krapapollar og klakapollar og engin leið að feta inn úr nema eftir vegum líkt og um sumar.

Tveir vinir mínir frá Bretlandi komu með, við kynntumst um 2004 þegar við spiluðum saman tölvubílaleik gegnum internetið. Ótrúlega lítill heimur og skemmtilegur!

Annar þeirra er sá sami og hitti mig sl. sumar.

Nokkrar myndir frá Sóley

bTf7Jfto_o.jpg
Við félagar við skálann í Landmannalaugum, kominn í baukana.
lizqJFi6_o.jpg
G7 Offroad Team


XvsNOq7w_o.jpg
Þennan fína útbúnað fékk ég í jólagjöf frá Sóley


JAm7igYX_o.jpg
2 eins


2JTQlasm_o.jpg
Strand


3Gjsm9fe_o.jpg


qEzJXLK1_o.jpg


Om7xpRFh_o.jpg

Come sail away!

bsxw9PgF_o.jpg
snjólaust við Landmannalaugar í janúar


sYpZXbBl_o.jpg
Ekið eftir veginum á Landmannaleið


TRkopAcK_o.jpg
Víða var vatn upp á hurðir á 38″ bíl og djúpt niður á veg gegnum hraunið


A3vm9G3K_o.jpg

Hópurinn við Landmannahelli, það var auðvelt að aka upp Dómadalsháls vegna snjóleysis

1JmD9ggI_o.jpg

Bretarnir hrifnir af Íslensku lambi

KuijsYxz_o.jpg

Komin að Sigöldu

xuwtOErm_o.jpg
Þröngt mega sáttir sitja, í Hilux.


Leave a Reply