Category Archives: Fréttir

Hér verða almennar fréttir af gangi mála, jafnvel utan úr heimi, úr mínu lífi eða mánaðarlegar samantektir

Stórsigur

105594

Samskeytalím á allt draslið, engu sparað

105595

Fékk þetta í poulsen á 1400kr

105596

samskeytalím á allt og hvergi sparað

105597

Flugtak, Sílsarnir bera bílinn og veltibúkkinn svífur! Mikill sigur!

105598

Algengur kvilli, bodyfestingar nudda götin í grindinni svo þau stækka þá fékk ég þessar skífur í Sindra og sauð á grindina

105599

Einsog þessi mynd sýnir þá ruggaði boddíið áður bara á miðju festingunum tveimur, allar aðrar voru lausar !

105600

Sama hér

105601

Því fylgir mikil gleði að geta losað veltibúkkann og tekið til á gólfinu !

Farþegagólf ofl.

Some progress on the passenger side..

105502

Hélt að gólfið farþegamegin væri betra,, alltaf kemmst maður betur og betur að því að ónýtt er handónýtt

105503

Þessi mynd sýnir gæði ryðvarnar GM, hálft stykkið er olíuborið, og stykkið er allt ómálað… bert járn

105504

Flinstone gólf

105505
105506

Gólfið frá rockauto passar bara fínt

105507

Soðið bæði á samskeytum að innan og utan

105508

Nokkuð gott bara, þurfti að gera við tenginguna milli síls og gólfs en það er bara blikk og c.a. 70° beygja, það stykki fæst ekki keypt nýtt svo ég græjaði það sjálfur

105509
105510

105511

Seamsealer yfir allt saman, vildi óska að ég væri betri með pensilinn en svona er þetta bara, ekki svo fjarri því sem það var orgenal frá GM 🙂

Skreppur að Langjökli

J00gTFGn_o.jpg
Flottur vetrardagur, nægur snjór og heiðskíra
YfdXlQfl_o.jpg
Við vörðu á Kaldadal,
GtrF6EVY_o.jpg
Gaman að sjá súkkur á fjöllum
T6kSFdjK_o.jpg
súkka stökk og brotnaði í lendingu
fjCptNf5_o.jpg
Ég hjakkaði og hjakkaði og svo kom brestur, þá var bara 4×3… gott að hafa driflæsingu þarna!
wzuS2VH9_o.jpg
Fórum niður í borgarfjörð án þess að fara á jökulinn! Klukkan var orðin of margt
6Ja24GVb_o.jpg

Lókur í laug 2019

Veturinn kom loks! Það snjóaði aðeins í vikunni, en ég hef ekki farið á hálendið, annnað en í Landmannalaugar fyrstu viku janúar. Líkt og sl. 10 ár.

Það var ekkert öðruvísi þetta ár, annað en að enginn snjór var að ráði, aðallega krapapollar og klakapollar og engin leið að feta inn úr nema eftir vegum líkt og um sumar.

Tveir vinir mínir frá Bretlandi komu með, við kynntumst um 2004 þegar við spiluðum saman tölvubílaleik gegnum internetið. Ótrúlega lítill heimur og skemmtilegur!

Annar þeirra er sá sami og hitti mig sl. sumar.

Nokkrar myndir frá Sóley

bTf7Jfto_o.jpg
Við félagar við skálann í Landmannalaugum, kominn í baukana.
lizqJFi6_o.jpg
G7 Offroad Team


XvsNOq7w_o.jpg
Þennan fína útbúnað fékk ég í jólagjöf frá Sóley


JAm7igYX_o.jpg
2 eins


2JTQlasm_o.jpg
Strand


3Gjsm9fe_o.jpg


qEzJXLK1_o.jpg


Om7xpRFh_o.jpg

Come sail away!

bsxw9PgF_o.jpg
snjólaust við Landmannalaugar í janúar


sYpZXbBl_o.jpg
Ekið eftir veginum á Landmannaleið


TRkopAcK_o.jpg
Víða var vatn upp á hurðir á 38″ bíl og djúpt niður á veg gegnum hraunið


A3vm9G3K_o.jpg

Hópurinn við Landmannahelli, það var auðvelt að aka upp Dómadalsháls vegna snjóleysis

1JmD9ggI_o.jpg

Bretarnir hrifnir af Íslensku lambi

KuijsYxz_o.jpg

Komin að Sigöldu

xuwtOErm_o.jpg
Þröngt mega sáttir sitja, í Hilux.


Rafmagnsvesen á Hilux!

Jæja, ekki fékk ég að aka Hilux lengi áður en eitthvað bilaði, nú hættu ljósin að virka! Allt svart!

nBc9ZyCh_o.jpg

Ég reif sundur innréttinguna og mældi og komst að þeirri niðurstöðu að víralúmið og rofarnir og segulrofarnir virka vel, og kveikja ljósin ef ég tengi fram hjá. Dagljósa relayið hlýtur að vera sökudólgurinn!

Ég nýtti tækifærið og tók bílstjórahurðina af, fyrir aukin þægindi ef þægindi skyldi kalla… en líka til að skipta um hurðalamirnar sem ég er búinn að eiga lengi.

NORZ8uHM_o.jpgCebLvh1n_o.jpgFyrri eigendur hafa sett nokkur fjarstört og fjarlæsingar í þennan bíl ég henti þessu öllu í ruslið og nota bara lykilinn ef ég læsi þá nokkuð yfir höfuð !

8owwcjI1_o.jpg


Tók svo loks vel til í vélarrýminu, þar var sama, mikið af gagnslausum rafköplum.

Smá viðhald fyrir veturinn

Ég hef lítið notað jeppann síðan í ferðalögum í sumar, þar stóð hann sig með stakri prýði. Nú er hinsvegar að koma vetur og þá þarf að gera klárt svo hann verði nú til friðs í óbyggðum!

Sílsinn var byrjaður að losna, slípaði hann upp og heilsauð, á eftir að mála í réttum lit.
Alternator var farinn að suða og var lélegur, keypti nýjan frá Bretlandi.
Nýji alternatorinn er mjög flottur, ég skipti um öll rafmagnstengi líka því þau voru brunnin og léleg.
Hér má sjá hvernig ástandið á tengingunum var orðið, obbb bójj!
Hér er svo komin ný kúpling á kæliviftu vélarinnar!